Heimsálfurnar

               

Í vetur var ég að vinna hópaverkefni um heimsálfurnar sjö. Kennarinn skipti okkur í tveggja manna hópa en í mínum hóp voru þrír. Ég lenti í hóp með Elísu og Gabríelu. Við byrjuðum á því að þýða myndbönd um heimsálfurnar frá YouTube. Þegar að við vorum búnar af því völdum við fjórar heimsálfur. Við völdum Asíu, Afríku, Evrópu og Suður-Ameríku. Fyrir Asíu völdum við landið Japan og gerðum við bækling.  Fyrir Afríku gerðum við imovie myndband um spennandi staði í Afríku. Fyrir Evrópu gerðum við litla bók um Grikkland. Seinast en ekki síst gerðum við Suður-Ameríku og gerðum plakat 

Mér fannst mjög skemmtilegt að búa til bækling um Asíu og ég held að mér fannst skemmtilegast að læra um Asíu. 

Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni af því að mér finnst gaman að ferðast og kynnast nýrri menningu. Ég lærði mjög mikið um heiminn og um spennandi staði í heiminum. 

 Hér eru verkefnin mín

Asía   Afríka      Evrópa       Suður-Ameríka


Um bloggið

Rebekka Rún Örvarsdóttir

Höfundur

Rebekka Rún Örvarsdóttir
Rebekka Rún Örvarsdóttir
Feb. 2020
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband